Bláfjallagangan

16. mars 2024

Sjá myndband

Play Video

Fréttir og tilkynningar

Bláfjallagangan

Bláfjallagangan 18. mars

Það styttist í 18. mars og veðurspáin er góð og aðstæður mjög góðar. Flott útdráttarverðlaun fyrir þátttakendur sem dregið verður úr á kaffihlaðborði sem haldið verður í safnaðarheimili Langholtskirkju, eftir göngu! Verðlaunaafhending fer einnig fram

Lesa meira >

Skráning er hafin!

Bláfjallagangan fer fram 18. mars 2023 og er búið að opna fyrir skráningu. Skráning fer fram hér: https://netskraning.is/blafjallagangan/ Vegalengdir eru: 40 km., 20 km., 10 km. og 5 km.

Lesa meira >

Takk fyrir þátttöku í Bláfjallagöngunni 2022

Við þökkum ykkur öllum sem tókuð þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum fyrir skemmtilegan dag! Eins og sést á myndunum https://photos.app.goo.gl/E3Yr9ShTQrNCRry36 þá tóku allir þetta á gleðinni. Við þökkum öllum sjálfboðaliðum sem tóku þátt í

Lesa meira >

Sjáumst á laugardaginn!

Það styttist í laugardaginn og loka undirbúningur í fullum gangi og hlökkum við til að taka á móti ykkur. Nokkur atriði sem gott er vita. Afhending ganga hefst í dag 17. mars í verslun Everest

Lesa meira >

Styttist í Bláfjallagönguna 2022!

Nú styttist heldur betur í stóra daginn og hvetjum við alla þá sem eiga eftir að skrá sig að drífa sig í því. Afhending gagna fer fram í versluninni Everest á milli kl 16-18 fimmtudaginn

Lesa meira >

Skráning hafin!

Bláfjallagangan 2022 fer fram þann 19. mars 2022 og er búið að opna fyrir skráningu. Skráning fer fram á netskraning.is/blafjallagangan. Vegalengdir verða þær sömu og áður, 5km, 10km, 20km og 40km. Frekari upplýsingar koma inn á

Lesa meira >

Um gönguna

Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 18. mars 2023. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni og er frá árinu 2020 hluti af Euroloppet.

Bláfjallagangan fer fram á fallegu svæði og liggur brautin meðal annars upp á Heiðina háu þar sem að útsýnið er frábært í góðu veðri. Bláfjallagangan er sérstaklega hentug fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk og hafa vinsældir Bláfjallagöngunnar aukist ár frá ári. Um hefðbundinn stíl er að ræða bannað að skauta.

Vegalengdir sem að eru í boði:

40 km fyrir 17 ára og eldri:  Skráningargjald er 10.000 kr., hækkar í 13.000 21. janúar 2023. Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni. Ath tímamörk eru í 40km; keppandi þarf að ná að klára fyrstu 20km á innan við 2klst og 45mín.

20 km: Skráningargjald er 8.000 kr., hækkar í 10.000 21. janúar 2023. 

5 km og 10 km: Skráningargjald er 6.000 kr., hækkar í 8.000 21. janúar 2023. 12 ára og yngri greiða 1.500 kr.

Skráningu lýkur kl. 12:00 17. mars.

Laugardaginn 18. mars

09:00 ræsing fyrir keppendur í 40 km. 

10:00 ræsing fyrir keppendur í 5 km., 10 km. og 20 km.

Brautin

Start og mark er við skála Ullunga í Bláfjöllum. Lengsti hringurinn er 20 km langur en einnig verða í boði 10 km og 5 km hringir. Sjá nánar á mynd.

Skráning og þátttökugjald

Skráning í Bláfjallagönguna fer fram hér: netskraning.is/blafjallagangan/

Skráningargjald:
40 km fyrir 17 ára og eldri:
Skráningargjald er 10.000 kr., hækkar í 13.000 kr. 21. janúar 2023

20 km: 
Skráningargjald er 8.000 kr., hækkar í 10.000 kr. 21. janúar 2023

5 km & 10 km: Skráningargjald er 6.000 kr., hækkar í 8.000 kr. 21. janúar 2023. 12 ára og yngri greiða 1.500 kr.

Dagskrá

Fimmtudagur 16. mars:

Frá kl. 16 – 18: Afhending keppnisgagna, Everest Skeifunni.

Föstudagur 17. mars:

Frá kl. 16 – 18: Afhending keppnisgagna, Everest Skeifunni.

Laugardagurinn 18. mars:
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km

Upplýsingar um gönguna

Drykkjarstöðvar

Tvær drykkjarstöðvar verða á leiðinni, ein úti í braut í 10km hringnum og önnur á marksvæðinu

Aðstaða til að bera á skíðin

Ekki verður boðið upp á smurningsþjónustu á vegum keppnishaldara.

Úrslit
Sjá www.timataka.net