Útdráttarverðlaun vegna forskráningar

Þau sem skráðu sig fyrir 1. janúar 2024 voru svo heppin að komast í útdráttarpott. Dregið var um eftirfarandi vinninga og vinningshafarnir eru;

Bakpoki og skíðafestingar frá GG Sport Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

Scarpa hlaupaskór og Toko áburður frá Fjallakofanum og skíðafestingar frá GG Sport: Gisli Harðarson

Dyngja úlpa frá 66°Norður: Guðrún Katrín Eiríksdóttir

Haft verður samband við vinningshafana og þeim afhent verðlaunin á næstu dögum.

Skráning er í fullum gangi á skráningarsíðu Bláfjallagöngunnar en verðið í gönguna hækkar 1. mars 2024. Dregið verður þá úr hópi þeirra sem skráðu sig frá 1.1.2024 – 29.2.2024.

Sjáðu hverjir eru skráðir og bæstu í hópinn!

Share