Takk fyrir þátttöku í Bláfjallagöngunni 2022

Við þökkum ykkur öllum sem tókuð þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum fyrir skemmtilegan dag! Eins og sést á myndunum https://photos.app.goo.gl/E3Yr9ShTQrNCRry36 þá tóku allir þetta á gleðinni. Við þökkum öllum sjálfboðaliðum sem tóku þátt í framkvæmd kærlega fyrir alla hjálpina og sendum vinningshöfum hamingjuóskir. Hægt er að sjá öll úrslit inn á www.timataka.net og við hlökkum til að sjá ykkur öll 18. mars 2023.

Share