Styttist í Bláfjallagönguna 2022!

Nú styttist heldur betur í stóra daginn og hvetjum við alla þá sem eiga eftir að skrá sig að drífa sig í því. Afhending gagna fer fram í versluninni Everest á milli kl 16-18 fimmtudaginn 17. mars og föstudaginn 18. mars. Vegleg útdráttarverðlaun í boði og allir fá hressingu eftir gönguna!

Share