Skráning hafin!

Bláfjallagangan 2022 fer fram þann 19. mars 2022 og er búið að opna fyrir skráningu. Eftir 2 erfið síðustu ár þar sem þurft hefur að aflýsa göngunni erum við virkilega spennt að sjá sem flesta þáttakendur árið 2022. Skráning fer fram á netskraning.is/blafjallagangan. Vegalengdir verða þær sömu og áður, 5km, 10km, 20km og 40km. Frekari upplýsingar koma inn á síðuna á næstunni.

Share on facebook
Share