Bláfjallagöngunni FRESTAÐ til 10. apríl

Vegna veðurs undanfarna daga getum við því miður ekki haft gönguna laugardaginn 20. mars. Við stefnum ótrauð á að halda hana 10. apríl n.k. í staðin.

Ástæður frestunar:

• Rigning síðustu daga

• Hitastigið

• Troðari getur ekki farið inn á svæðið og unnið brautir

• Allt á floti

Þökkum ykkur öllum sem hafið skráð ykkur, skráning er ennþá í fullum gangi og hlökkum við til að sjá ykkur 10. apríl 👉https://netskraning.is/blafjallagangan/

Share