Það styttist í 18. mars og veðurspáin er góð og aðstæður mjög góðar.
Flott útdráttarverðlaun fyrir þátttakendur sem dregið verður úr á kaffihlaðborði sem haldið verður í safnaðarheimili Langholtskirkju, eftir göngu! Verðlaunaafhending fer einnig fram þar, húsið opnar kl. 14:00.
Afhending gagna er fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. mars frá kl. 16:00 – 18:00 í verslun Everest í Skeifunni.
40 km starta kl. 09:00
20 km, 10 km og 5 km starta kl. 10:00
Útdráttarverðlaun:
10×10.000 kr. gjafabréf frá H Verslun
35.000 kr. gjafabréf frá Húsasmiðjunni
30.000 kr gjafabréf frá Sportís
100.000 kr. vörur frá Everest
60-70.000 kr. vörur frá GG Sport
Gisting á Center hótels með morgunmat
Bröns á Jörgensen
2×10.000 kr gjafabréf á Jómfrúna
Skíðapokar frá Ölpunum
Ilmolíur frá Mundo
10.000 kr. gjafabréf frá Midgard Adventure
4 pokar af ýmsum vörum frá Byko
Flot frá Aurora
Frímiði í Trékyllisvíkurhlaupið
50.000 kr gjafabréf í Meistaraæfingar Einars Óla
Glæsilegar vörur frá Útilíf og Fjallakofanum
Pakkar frá Unbroken
50.000 kr. gjafabréf frá Bændaferðum
Troðinn verður 20 km langur hringur fyrir 20 km og 40 km göngurnar. Heit bláberjasúpa þegar komið er í mark.
Tónlist, bjöllur, upphitun, verðlaun fyrir frumlegasta gallan og fleira og fleira.
Sjáumst laugardaginn 18. mars